Miðvikudagur, 24. febrúar 2010 11:59 |
Jæja nú er komið að því vefsíða Moe´s bar er komin upp,
hér geta viðskiptavinir Moe´s fylgst með hvað er um að vera og hvaða leikir séu sýndir í beinni
Moe´s bar býður uppá allskyns afþreyingu eins og
Boltinn í beinni, Pool, Fótboltaspil, Karíokí, Spilakassa frá Gullnámunni og Íslandsspil, Póker cashgame og Póker mót og margt fleira
og alltaf góð tilboð á barnum
Verið ávallt velkomin til okkar, við tökum vel á móti þér og þínum, hlökkum til að sjá þig |