Um staðinn

Moe´s Bar Grill er vinalegur bar í breiðholti staðsettur á 2 hæð í jafnaseli 6 (við hlið krónunnar).

Moe´s Bar hefur samning við Ölgerðina hefur þeirra Öl á sínum dælum og alltaf eru góð tilboð á barnum.
Þar sem húsið tekur um 100 gesti í sæti, hentar staðurinn sérstaklega vel fyrir afmæli / veislur / fundi eða aðrar uppákomur.

Húsakynni Moe´s Bar hefur leyfi fyrir 170 manns .

Verið alltaf velkomin

Aðalsalur
Í Aðal sal hússins er pláss fyrir um 60 matargesti í sæti.

Þar er að finna:
• Aðal bar og eldhús staðarins
• Svið fyrir uppákomur
• Spilakassa frá Gullnámunni og Íslandsspil
• 2 Poolborð
• Píluborð
• 2 Risa skjái
• 5 Minni skjái og 1 Stór á miðjum barnum

Innri salur

Í Innri sal hússins er pláss fyrir yfir 40 matargesti í sæti.

Þar er að finna:
• Lítinn bar
• 2 Poolborð
• Fótboltaspil (Foozball)
• Góða póker aðstöðu


„Eini og besti poolstaðurinn í breiðholti“